🎙️ IsMynt Hlaðvarp
Hlaðvarpsþáttur með Pétri Sigurðssyni
Pétur Sigurðsson, stofnandi IsMynt kom til okkar á föstudaginn. Við tókum gott spjall um hvernig kauphöllin varð til, hver næstu skref IsMynt verða og hvaða þjónustur verða hugsanlega í boði í framtíðinni. Hlaðvarpið má nálgast hér:
🎙️ Spotify
💻 Youtube
IsMynt er íslenskur rafmyntamarkaður sem þróaður er af áhugamönnum um tölvunarfræði og þróun bálkakeðja. IsMynt stefnir á að gera þjónustur sína einfaldar og aðgengilegar og er markmið þeirra að gera rafmyntir aðgengilegri fyrir Íslendinga með því að opna á heim bálkakeðja frekar til almenna notenda.
Endilega látið okkur vita hvað ykkur finnst um þáttinn með því að senda okkur tölvupóst á [email protected] eða með því að skrifa athugasemd við þennan póst.